Velkomin á vefsvæði sýslumanna. Hjá sýslumönnum nálgast þú ýmsa þjónustu ríkisins, ýmist rafrænt eða með komu á eina af mörgum skrifstofum sýslumanna víða um land. Sýslumenn annast umsóknir um vegabréf og ökuskírteini, innheimta skatta og önnur gjöld, sinna fjölskyldumálum og almannatryggingum og ýmsum opinberum skráningum svo sem þinglýsingum og fleiru.
Fréttir og tilkynningar
12. desember 2024
Listi yfir sveina með starfsréttindi á Ísland.is
Nýr listi yfir sveina með starfsréttindi hefur verið birtur á Ísland.is. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur listi er birtur opinberlega á einum miðlægum stað. Með listanum er m.a. hægt að sjá hvort iðnaðarmenn sem bjóða fram þjónustu sína séu með tilskilin réttindi.
Sýslumenn
8. desember 2024
Samningar um óstaðbundin störf á landsbyggðinni
Tilkynning frá Stjórnarráðinu
Sýslumenn