Þjónusta

Hafðu samband
Netspjallið er opið frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 á föstudögum. Svo má líka hringja eða senda okkur fyrirspurn.

Fréttir og tilkynningar
24. mars 2025
Lokað verður á skrifstofu Sýslumannsins á Suðurnesjum fimmtudaginn 27. mars nk.
vegna starfsdags embættisins
Sýslumenn
13. mars 2025
Fyrsti bankinn hefur hafið rafræna miðlun upplýsinga í dánarbúsmálum til sýslumanna
Landsbankinn miðlar nú rafrænt upplýsingum um stöðu eigna og skulda látna á dánardegi beint í dánarbúskerfi sýslumanna. Þetta á til dæmis við um stöðu bankareikninga og íbúðalána.
Sýslumenn