Fara beint í efnið

Velkomin á vefsvæði sýslumanna. Hjá sýslumönnum nálgast þú ýmsa þjónustu ríkisins, ýmist rafrænt eða með komu á eina af mörgum skrifstofum sýslumanna víða um land. Sýslumenn annast umsóknir um vegabréf og ökuskírteini, innheimta skatta og önnur gjöld, sinna fjölskyldumálum og almannatryggingum og ýmsum opinberum skráningum svo sem þinglýsingum og fleiru.

Fréttir og tilkynningar