Þjónusta

Hafðu samband
Netspjallið er opið frá 9-15 mánudaga til fimmtudaga og 9-14 á föstudögum. Svo má líka hringja eða senda okkur fyrirspurn.

Fréttir og tilkynningar
7. febrúar 2025
Sýslumenn - stafræn umbreyting á tveimur árum
Sýslumannsembættin hafa á árunum 2023-2024 náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í stafrænum lausnum. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn. Ár hvert þjónusta sýslumenn tæplega 60% landsmanna.
Sýslumenn
6. febrúar 2025
Skrifstofa sýslumannsins á Siglufirði lokar kl. 12:00, fimmtudaginn 6. febrúar
vegna veðurs og almannahættu.
Sýslumenn