Hvernig líkaði þér þjónusta sýslumanna?
Okkur þætti vænt um að þú tækir þátt í stuttri könnun á upplifun þinni af þjónustu okkar Hlekkur á þjónustukönnun
Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
24. mars 2025
vegna starfsdags embættisins
13. mars 2025
Landsbankinn miðlar nú stafrænt upplýsingum um stöðu eigna og skulda látna á dánardegi beint í dánarbúskerfi sýslumanna. Þetta á til dæmis við um stöðu bankareikninga og íbúðalána.
12. mars 2025
Í upphafi ársins 2025 tók gildi ný löggjöf, sem felur í sér að embættið fer nú með framkvæmd laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og laga um skráð trúfélög og lífsskoðunarfélög nr. 108/1999.
Einfaldari og skilvirkari þjónusta fyrir viðskiptavini
21. febrúar 2025
Ný viðhorfskönnun, sem framkvæmd var frá nóvember 2024 til janúar 2025, leiðir í ljós að almenningur er sífellt ánægðari með þjónustu sýslumanna og ber mikið traust til embættanna. Könnunin náði til fólks víðs vegar af landinu og varpaði ljósi á ýmsa þætti er varða þjónustu og samskipti við sýslumannsembættin.
7. febrúar 2025
Sýslumannsembættin hafa á árunum 2023-2024 náð markverðum árangri í stafrænni umbreytingu og eru nú meðal fremstu stofnana í stafrænum lausnum. Flest þjónustuferli hafa verið færð í stafrænan farveg, sem gerir landsmönnum kleift að nálgast þjónustuna án þess að mæta á staðinn. Ár hvert þjónusta sýslumenn tæplega 60% landsmanna.
6. febrúar 2025
vegna veðurs og almannahættu.
Búast má við að loka þurfi skrifstofum.
28. janúar 2025
Vissir þú!…að með því leiðinlegra sem hægt er að lenda í er vegabréfsvesen þegar halda á út í fríið.
23. desember 2024
Nú er hægt að skila inn rafrænni erfðafjárskýrslu við lok skipta á dánarbúi ef málsaðilar eru með rafræn skilríki.
Þjónustuflokkar
Aðrir opinberir vefir