Gagnagátt sýslumanna
Hægt er að skila inn gögnum til sýslumanna rafrænt. Er það örugg og skilvirk leið til að skila inn gögnum til sýslumanna en á þó ekki við um skjöl sem eru ætluð til þinglýsingar.
Til þess að skila gögnum inn rafrænt þarf umsækjandi vita málsnúmerið á viðkomandi máli og vera með rafræn skilríki á Íslandi.
Hægt er að sækja um rafræn skilríki á þjónustustöðum Auðkennis.