Fara beint í efnið

Umsókn um ellilífeyri

Umsókn um ellilífeyri

Alltaf þarf að sækja um ellilífeyri en réttur myndast almennt við 67 ára aldur. Miðað er við að réttur hefjist fyrsta dag næsta mánaðar eftir 67 ára afmælið.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.

Umsókn um ellilífeyri

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun