Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Mig vantar hjálp við umsókn um ellilífeyri?

Þú getur fyllt út umsókn rafrænt hér. Ef þig vantar aðstoð ert þú velkomin í Hlíðarsmára 11 í Kópavogi en opið er virka daga frá 10 til 15. Mikilvægt er að hafa meðferðis tekjuupplýsingar þínar.

Einnig er hægt að fá aðstoð hjá umboðsmönnum TR sem staðsettir eru hjá sýslumönnum um land allt.

[EÓ1]Laga í öðrum spurningum hlekkinn hér í staðinn fyrir Mínar siður island.is