Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig hafa greiðslur frá erlendu ríki áhrif á greiðslur frá Íslandi eða TR?

Allar tekjur frá öllum löndum eru teknar með í útreikning á lífeyrinum þínum, hvort sem þú borgar skatt af tekjunum á Íslandi eða ekki. Það gilda sömu frítekjumörk og fyrir sömu tekjutegundir íslenskra tekna.