Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig virkar ellilífeyrir fyrir þá sem eru nú þegar á örorku?

Ef ert á örorkulífeyri við 67 ára aldur þarft þú ekki að sækja um ellilífeyri. Lífeyrinn breytist sjálfkrafa í ellilífeyri. Hins vegar er hægt að óska eftir því að ellilífeyrisgreiðslur hefjist ekki sjálfkrafa strax við 67 ára aldur.