Tryggingastofnun: Ellilífeyrir
Hvaða réttindi til ellilífeyris á ég á Íslandi sem innflytjandi?
Ellilífeyrir frá Tryggingastofnun er greiddur samkvæmt búsetu. Full réttindi myndast við 40 ára búsetu. Ef 40 ára búsetu er ekki náð er miðað við hve löng búsetan á Íslandi hefur verið á milli 16-67 ára aldurs. Réttur getur verið á viðbótargreiðslum vegna takmarkaðra ellilífeyrisréttinda.