Tryggingastofnun: Ellilífeyrir
Af hverju eru ellilífeyrisgreiðslurnar mínar svona lágar?
Þínar greiðslur eru reiknaðar samkvæmt tekjuáætlun sem er í gildi, aðrar skattskyldar tekjur svo sem lífeyrissjóðstekjur og fjármagnstekjur geta haft áhrif til lækkunar á ellilífeyri ef þær fara yfir frítekjumörk. Þú getur séð fjárhæðir og frítekjumörk hér.
Einnig getur þú slegið inn þínar forsendur í og séð hvernig aðrar tekjur hafa áhrif á þínar greiðslur frá TR.