Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvað breyttist þegar ég varð 67 ára?

Þú öðlaðist rétt á greiðslum ellilífeyris úr almannatryggingum að því gefnu að þú uppfyllir önnur skilyrði eins og búsetu á Íslandi og tekjur eru undir tekjuviðmiðum.