Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ég þarf að minnka við mig vinnu eða hætta að vinna til þess að hugsa um maka minn, get ég fengið fjárhagsaðstoð?

Þú átt mögulega rétt á maka- og umönnunarbótum en þeim er ætlað að koma til móts við tekjutap einstaklings sem þarf að minnka við sig vinnu eða hætta að vinna vegna umönnunar maka eða annars heimilismanns.