Umönnunarbætur til maka lífeyrisþega
Heimilt er að greiða maka lífeyrisþega makabætur. Jafnframt er heimilt við sömu aðstæður að greiða öðrum eldri en 18 ára sem ekki eru á lífeyri og sem eiga sama lögheimili og lífeyrisþegi umönnunarbætur. Ef sækja á um greiðslur vegna umönnunar barna þarf að skila inn umsókninni „Umönnunargreiðslur“.