Þetta þarftu að hafa
Til að sækja um ellilífeyri þarft þú:
Yfirlit yfir alla þá lífeyrissjóði sem þú hefur greitt í, svokölluð lífeyrisgátt, hægt er að nálgast lífeyrisgáttina á þínum síðum hjá lífeyrissjóðunum
staðfestingu á að sótt hafi verið um ellilífeyri hjá öllum lífeyrissjóðum sem þú átt rétt í (óþarfi ef þú ert þegar að þiggja greiðslur frá lífeyrissjóðum).
tekjuáætlun um tekjur þínar í framtíðinni, einnig þurfa að koma fram upplýsingar um fjármagnstekjur þínar og maka, til dæmis vexti og verðbætur, arð, leigutekjur og söluhagnað
upplýsingar um nýtingu persónuafsláttar.
Auk þess er gott að hafa:
upplýsingar um fjármagnstekjur þínar og maka, til dæmis vexti og verðbætur, arð, leigutekjur og söluhagnað
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun