Þegar sótt er um lífeyri frá öðru EES-landi eða Bandaríkjunum er umsókninni skilað til TR sem sér um að sækja um réttindin til viðkomandi stofnana.
Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.
Þjónustuaðili
Tryggingastofnun