Fara beint í efnið

Lífeyrir - Ein greiðsla á ári

Hægt er að óska eftir að fá greiddan lífeyrir einu sinni á ári. Þá eru réttindin reiknuð út þegar staðfest skattframtal liggur fyrir og eru greidd út í einu lagi.

  • Með því að fá greitt einu sinni á ári fær viðkomandi nákvæmlega það sem hann á rétt á og losnar til dæmis við að fá á sig kröfu við uppgjör vegna ofgreiddra greiðslna

Umsókn um eina greiðslu á ári

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun