Fara beint í efnið

Málefni fatlaðs fólks

Umsókn og endurmat vegna örorkulífeyris

Umsókn um örorkulífeyri og endurmat örorku

Rétt til örorkulífeyris eiga 75% öryrkjar á aldrinum 18–67 ára sem búa hér á landi og hafa haft búsetu á Íslandi eða starfað í öðru landi innan evrópska efnahagssvæðisins (EES) í að minnsta kosti þrjú síðustu árin áður en sótt er um lífeyri. Fullur réttur miðast við 40 ára búsetu á aldrinum 16–67 ára. Réttur þeirra sem búa hér skemur á þessu aldursbili reiknast hlutfallslega.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir „Umsóknir“.

Umsókn um örorkulífeyri og endurmat örorku

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun