Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hefur hjónaband áhrif á örorkulífeyri?
Já við sambúð og /eða giftingu verða fjármagnstekjur lífeyrisþega og maka sameiginlegar og gera þarf grein fyrir þeim í tekjuáætlun. Einnig ef lífeyrisþegi var með heimilisuppbót fyrir hjónaband þá fellur hún niður.