Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Er hægt að fá lengri frest til að skila inn gögnum fyrir endurhæfingu?
Hægt er að senda beiðni um lengri frest til að skila inn gögnum með því að senda tölvupóst á endurhaefing@tr.is