Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hvenær þarf ég að skila læknisvottorði til þess að endurnýja örorkuna?
Best er að miða við að skila inn umsókn og fylgigögnum, þar á meðal læknisvottorði, um 3 mánuðum áður en örorkumatið rennur út.