Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Þarf að fá læknisvottorð hjá sérstökum lækni eða hvaða lækni sem er fyrir endurmat á örorku?
Heimilt er að fara til hvaða læknis sem er.
Best er að fara til þess læknis sem þekkir þína sjúkrasögu vel.