Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Það stendur á mínum síðum að vanti gögn en ég er búin að skila öllum
Eftir að umsókn hefur verið skilað getur þú fylgst með stöðu hennar á Mínum síðum undir Staða umsókna. Það getur tekið nokkra daga að uppfæra stöðu inn á Mínum síðum eftir að gögnum hefur verið skilað inn.