Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Ég er fagaðili að sjá um endurhæfingu, hvernig stöðva ég greiðslur hjá aðila sem er hættur í endurhæfingu?
Hætti einstaklingur í endurhæfingu ber fagaðilanum sem sér um endurhæfinguna skylda til að tilkynna það til TR. Fagaðili þarf að senda inn slíkar upplýsingar í gegnum Signet Transfer.