Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Það sem ég set inn í reiknivélina stemmir ekki við það sem ég fæ greitt
Reiknivél lífeyris reiknar samkvæmt þeim forsendum sem þú gefur upp, ef þú gefur til dæmis upp aðrar tekjur en eru í gildandi tekjuáætlun þá er útreikningurinn ekki réttur. Endilega athugaðu hvort að tekjuáætlun þín sé rétt.