Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Er hægt að sækja um örorkulífeyri á ný þrátt fyrir að hafa fengið synjun?
Já, hægt er að sækja aftur um örorkulífeyri en skila þarf nýjum gögnum til að hægt sé að meta nýja umsókn