Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Það er búið að samþykkja umsóknina mína, hvenær fæ ég greitt?
Greiðsla getur tekið allt að 5 virka daga að berast eftir að búið er að samþykkja umsókn um endurhæfingarlífeyri.