Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hvernig má skila inn gögnum vegna endurhæfingar?
Gögnum á að skila rafrænt í gegnum Mínar síður undir hafa samband og skila inn gögnum. Fagaðili þarf að senda endurhæfingaráætlun og aðrar staðfestingar beint til TR í gegnum Signet Transfer. Ekki er tekið við gögnum í tölvupósti.