Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hvaðan þarf endurhæfingaráætlunin að koma?
Heilbrigðismenntaður fagaðili gerir raunhæfa endurhæfingaráætlun í samráði við umsækjanda og sendir tilvísanir á viðeigandi úrræði. Fagaðilar þurfa að skila inn endurhæfingaráætlun til TR í gegnum Signet Transfer.
Heilbrigðismenntaður fagaðili getur verið: læknir, sjúkraþjálfari, sálfræðingur, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi eða starfsendurhæfingarstöð.