Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hvar finn ég lækni til að hjálpa mér með endurhæfingu?
Best er að fá aðstoð frá lækni sem þekkir þína sjúkrasögu best, hvort sem það er heimilislæknir eða sérfræðilæknir skiptir ekki máli. Allir læknar geta útbúið læknisvottorð og endurhæfingaráætlun vegna umsóknar um endurhæfingarlífeyri.