Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025

Af hverju fékk ég synjun á endurhæfingu?

Umsóknum er synjað ef umsækjandi uppfyllir ekki skilyrði. Til dæmis ef þú hefur ekki lokið veikindarétti frá vinnuveitanda og úr sjúkrasjóði stéttarfélags, hefur ekki búið á Íslandi samfellt síðustu 12 mánuðina, ert ekki í virkri endurhæfingu sem tekur á heildarvanda sem leiddi til óvinnufærnis.