Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hafa eingreiðslur frá lífeyrisjóðum áhrif á örorkubætur?
Já greiðslur frá lífeyrissjóðum sem fara yfir árlegt frítekjumark lífeyrissjóðstekna, samanlagðar mánaðarlegar greiðslur og eingreiðslur, lækka greiðslur örorkulífeyris.