Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025

Get ég fengið staðfestingu á því að ég sé með umsókn um endurhæfingalífeyri í gangi?

Þú getur óskað eftir staðfestingu með því að senda tölvupóst á netfangið endurhaefing@tr.is. og þá verður staðfestingin send rafrænt á Mínar síður undir mín skjöl ef öll gögn hafa borist.

Einnig getur þú fengið það útprentað hjá þjónustufulltrúa okkar í Hlíðarsmára 11 sem er opið frá 10-15 alla virka daga. Vakin er athygli á að þú þarft að hafa skilríki meðferðis.