Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Er hægt að fá greitt fyrirfram?
Ekki er hægt að sækja um að fá greiðslur fyrirfram en lífeyrisgreiðslur frá TR eru greiddar fyrsta dag hvers mánaðar, fyrir þann mánuð samkvæmt lögum, það á við hvort sem um hátíðisdaga er að ræða eða ekki.