Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Hvaða gögnum á ég eftir að skila vegna umsóknar um endurhæfingarlífeyri?
Send eru bréf inn á Mínar síður, undir "mín skjöl" þar sem fram kemur hvaða gögnum á eftir að skila inn.