Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025
Á að sækja um endurhæfingarlífeyri eða örorku?
Læknir þinn metur hvort sækja á um endurhæfingarlífeyri eða örorku en þess má geta að endurhæfing þarf að vera fullreynd áður en byrjað er að meta örorku.