Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Eldra kerfi örorku- og endurhæfingalífeyris fyrir 31. ágúst 2025

Er ég að nýta skattkort hjá ykkur?

Þú getur séð nýtingu á skattkorti með því að opna síðastu greiðslustaðfestingu, hana finnur þú undir Mínar Síður TR og mín skjöl. Þegar þú hefur opnað greiðslustaðfestingu má sjá nýtingu á skattkorti með því að fara niður að "skattaupplýsingar" þar kemur fram hversu hátt hlutfall er notað.

Ef þú vilt skrá nýtingu eða breyta hlutfalli nýtingar er hægt að gera það á Mínum síðum undir Hafa samband og hvert fer ég til að kassan.