Fara beint í efnið

Afturköllun ellilífeyris

Umsókn um afturköllun ellilífeyris

Heimilt er að draga umsókn um ellilífeyri til baka innan 30 daga frá afgreiðslu án þess að það hafi áhrif á rétt til hækkunar lífeyris. Hafi greiðsla lífeyris átt sér stað þarf að greiða lífeyri til baka að fullu.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.