Fara beint í efnið

Afturköllun ellilífeyris

Umsókn um afturköllun ellilífeyris

Heimilt er að draga umsókn um ellilífeyri til baka innan 30 daga frá afgreiðslu án þess að það hafi áhrif á rétt til hækkunar lífeyris. Hafi greiðsla lífeyris átt sér stað þarf að greiða lífeyri til baka að fullu.

Eftir innskráningu hjá Tryggingastofnun finnur þú umsóknina undir Umsóknir.

Umsókn um afturköllun ellilífeyris

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun