Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Ellilífeyrir

Fjárhæðir og frítekjumörk - fyrir skatt

Fjárhæðir ellilífeyris - fyrir skatt

Réttindi

á mánuði

á ári

Ellilífeyrir

365.592 krónur

4.387.104 krónur

Hálfur ellilífeyrir

182.796 krónur

2.193.552 krónur

Heimilisuppbót

92.384 krónur

1.108.608 krónur

Hálf heimilisuppbót

46.192 krónur

554.304 krónur

Viðbótarstuðningur

329.033 krónur

3.948.396 krónur

Ráðstöfunarfé

109.746 krónur

1.316.952 krónur

Uppbót til að reka bíl

25.558 krónur

306.696 krónur

Orlofs- og desemberuppbót

137.857 krónur

Ellilífeyrir

Full réttindi myndast við 40 ára búsetu á Íslandi milli 16 og 67 ára aldurs.

  • Fullur ellilífeyrir er 365.592 krónur á mánuði eða 4.387.104 krónur á ári

  • Hálfur ellilífeyrir er 182.796 krónur á mánuði eða 2.193.552 krónur á ári

Heimilisuppbót

Heimilisuppbót er fyrir lífeyrisþega sem búa einir.

  • Full heimilisuppbót er 92.384 krónur á mánuði eða 1.108.608 krónur á ári

  • Hálf heimilisuppbót er 46.192 krónur á mánuði eða 554.304 krónur á ári

Viðbótarstuðningur

Viðbótargreiðslur til fólks með takmörkuð ellilífeyrisréttindi.

  • 329.033 krónur á mánuði eða 3.948.396 krónur á ári

  • Með heimilisuppbót 412.177 krónur á mánuði eða 4.946.124 krónur á ári

Ráðstöfunarfé

Ráðstöfunarfé lífeyrisþega sem dvelja á stofnun.

  • 109.746 krónur á mánuði

  • 1.316.952 krónur á ári

Uppbót til að reka bíl

Mánaðarleg viðbótargreiðsla til hreyfihamlaðra lífeyrisþega til að mæta kostnaði við rekstur bíls.

  • 25.558 krónur á mánuði

  • 306.696 krónur á ári

Orlofs- og desemberuppbót

Orlofsuppbót er 40% af upphæðinni og greiðist 1. júlí. Desemberuppbót er 60% af upphæðinni og greiðist 1. desember.

  • 137.857 krónur á ári

Frítekjumörk - fyrir skatt

Frítekjumörk segja til um hvað lífeyrisþegi má hafa í tekjur áður en ellilífeyrir, viðbótarstuðningur og heimilisuppbót skerðast.

Almennt frítekjumark

Krónur á mánuði

Krónur á ári

Ellilífeyrir og heimilisuppbót

36.500

438.000

Hálfur ellilífeyrir og hálf heimilisuppbót

325.000

3.900.000

Viðbótarstuðningur

36.500

Viðbótarstuðningur með heimilisuppbót

36.500

Sérstakt frítekjumark vegna atvinnutekna

Krónur á mánuði

Krónur á ári

Ellilífeyrisþegar

200.000

2.400.000

Almennt frítekjumark ellilífeyrisþega

  • 36.500 krónur á mánuði eða 438.000 krónur á ári fyrir ellilífeyri og heimilisuppbót fyrir skatt.

  • 325.000 krónur á mánuði eða 3.900.000 krónur á ári fyrir hálfan ellilífeyri og hálfa heimilisuppbót fyrir skatt.

Sérstakt frítekjumark

Sérstakt frítekjumark er fyrir atvinnutekjur ellilífeyrisþega, hvort sem lífeyrisþegi taki fullan lífeyri eða hálfan lífeyri fyrir skatt.

  • 200.000 krónur á mánuði

  • 2.400.000 krónur á ári

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun