Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Hver eru skilyrði námsmannaleyfis fyrir starfsnema?
Þú getur fengið námsmannaleyfi á grundvelli starfsnáms hjá íslensku fyrirtæki, ef starfið á Íslandi er hluti af námi þínu við erlendan skóla.
Þú verður að fá veitt tímabundið atvinnuleyfi vegna náms.
Þú þarft einnig að uppfylla öll önnur skilyrði dvalarleyfis fyrir námsmenn sem eru:
að sanna á þér deili með gildu vegabréfi,
að gefa réttar upplýsingar um tilgang dvalarinnar á Íslandi,
að sýna fram á trygga framfærslu,
leggja fram sjúkratryggingu og sakavottorð.
Tengt efni
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?