Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Get ég verið á Íslandi á meðan umsókn mín um dvalarleyfi vegna vistráðningar er í vinnslu?
Já, ef þú ert ekki ártitunarskyldur. Umsækjendur sem ekki eru áritunarskyldir mega vera staddir á landinu þegar umsókn er lögð fram og á meðan hún er til vinnslu, svo lengi sem dvöl á Schengen-svæðinu fer ekki yfir 90 daga á síðastliðnu 180 daga tímabili.
Ef þú ert áritunarskyldur, þá mátt þú ekki vera á landinu þegar umsókn er lögð fram og á meðan hún er til vinnslu.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?