Fara beint í efnið

Hver eru skilyrði fyrir dvalarleyfi sem námsmaður í atvinnuleit?

Heimilt er að endurnýja dvalarleyfi námsmanns, sem lokið hefur háskólanámi hér á landi, í allt að 3 ár frá útskriftardegi til þess að námsmaðurinn geti leitað sér að atvinnu á grundvelli sérfræðiþekkingar.

Nauðsynlegt fylgigagn með slíkri umsókn er:

Staðfest afrit af útskriftarskírteini frá háskóla.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900