Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Hver eru skilyrði ótímabundins réttar til dvalar fyrir EES/EFTA-borgara?
EES/EFTA-borgari, sem hefur dvalist löglega á landinu samfellt í minnst fimm ár, hefur rétt til ótímabundinnar dvalar hér á landi. Rétturinn fellur niður dveljist viðkomandi utan landsins lengur en tvö ár samfellt.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?