Fara beint í efnið

Er hægt að taka stöðupróf í íslensku til að uppfylla skilyrði ótímabundins dvalarleyfis?

Já, það er hægt. Ef umsækjandi stenst stöðupróf í íslensku, hjá aðilum viðurkenndum af Menntamálastofnun, er það ígildi þess að umsækjandi hafi setið íslenskunámskeið í 150 kennslustundir.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900