Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Hversu lengi má vera á landinu eftir að skóla lýkur?
Námsmannaleyfið er yfirleitt veitt til 15 febrúar eða 15 júlí, umsækjendur sem ekki eru áritunarskyldir mega vera í 90 daga á landinu eftir að leyfið hefur runnið út, svo lengi sem dvöl á Schengen-svæðingu fer ekki yfir 90 daga á síðastliðnu 180 daga tímabili.
Umsækjendur sem eru áritunarskyldir þurfa að yfirgefa landið áður en leyfið rennur út.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?