Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Ég er námsmaður, má ég vinna?
Ef þú ert með dvalarleyfi sem námsmaður þarftu að sækja um atvinnuleyfi til að mega vinna.
Þegar þú hefur fengið atvinnuleyfi máttu vinna í allt að 22,5 klukkustundir á viku (60% starfshlutfall). Þú mátt vinna meira ef vinnan er hluti af náminu eða fer fram í námsleyfi, til dæmis sumarfrí eða jólafríi.
Þú mátt bara vinna fyrir þann vinnuveitanda sem atvinnuleyfið þitt tekur til og þú mátt ekki byrja að vinna fyrr en atvinnuleyfi hefur verið gefið út.
Tengt efni
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?