Fara beint í efnið

Þurfa námsmenn að sýna fram á öruggt húsnæði þegar sótt er um dvalarleyfi?

Það er ekki nauðsynlegt að veita upplýsingar um heimilisfang á Íslandi á umsóknareyðublaði.

Þegar dvalarleyfi hefur verið samþykkt er hins vegar skilyrði að leggja fram tilkynningu um dvalarstað til að hægt sé að gefa leyfið út.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900