Fara beint í efnið

Getur frændi minn/frænka mín fengið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar?

Dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar eru fyrir:

  • maka og sambúðarmaka,

  • börn yngri en 18 ára,

  • foreldri 67 ára og eldri, sem og

  • foreldri barna yngri en 18 ára.

Ekki er gert ráð fyrir að frændfólk geti fengið dvalarleyfi á grundvelli fjölskyldusameiningar í lögum um útlendinga.

Þú getur kannað hvort frændi þinn uppfylli skilyrði dvalarleyfis á öðrum grundvelli, svo sem atvinnu eða náms.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900