Fara beint í efnið

Mega námsmenn vera á landinu meðan umsókn um dvalarleyfi er í vinnslu?

Umækjendur sem ekki eru áritunarskyldir mega vera staddir á landinu þegar umsókn er lögð fram og á meðan hún er til vinnslu, svo lengi sem dvöl á Schengen-svæðinu fer ekki yfir 90 daga á síðastliðnu 180 daga tímabili. Fari dvöl fram yfir þann tíma stöðvast vinnsla umsóknar þar til umsækjandi hefur farið af landi brott og lagt fram brottfararspjald því til sönnunar.

Umsækjendur sem eru áritunarskyldir mega ekki vera staddir á landinu þegar sótt er um dvalarleyfið og það er til vinnslu. Slíkri umsókn verður synjað.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900