Fara beint í efnið

Má ég byrja að vinna þótt ég sé ekki komin/-n með atvinnuleyfi?

Almennt má ekki byrja að vinna fyrr en atvinnuleyfi hefur verið veitt af Vinnumálastofnun. Ef umsækjandi um dvalar- og atvinnuleyfi byrjar að vinna áður en atvinnuleyfi er veitt, getur það leitt til synjunar á atvinnuleyfi.

Vinnuveitandi umsækjanda um dvalar- og atvinnuleyfi vegna starfs sem krefst sérfræðiþekkingar getur lagt inn skriflega beiðni um að umsækjandinn mega hefja störf á meðan umsóknin er í vinnslu. Beiðnina skal leggja inn hjá Vinnumálastofnun.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900