Útlendingastofnun: Dvalarleyfi - Tegundir
Hvað má ég dveljast lengi erlendis þegar ég er með ótímabundið dvalarleyfi
Þú mátt ekki dveljast erlendis lengur en í 18 mánuði á fjögurra ára tímabili. Eftir það getur Útlendingastofnun tekið ákvörðun um að fella leyfið niður.
Undanþágur geta verið gerðar ef þú þarf að:
gangast undir herskyldu eða aðra skylda þjónustu í heimalandi,
dveljast tímabundið erlendis vegna vinnu eða menntunnar þinnar eða maka,
dveljast erlendis ásamt maka, sambúðarmaka, móður eða föður sem gegnir launuðu starfi á vegum íslenska ríkisins eða sem er starfsmaður alþjóðlegrar stofnunar eða ,
dveljast erlendis vegna tímabundinna veikinda þinna eða náins aðstandanda.
Þú getur lesið nánar um réttindi þín og skyldur á heimasíðu Útlendingastofnunar.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?