Fara beint í efnið

Ég sótti um tvö nám og hef fengið inngöngu í annað námið, hvað geri ég ef ég fæ inngöngu í hitt? Þarf ég að láta ÚTL vita?

Ef þú hefur áform um að skipta um námsleið þarft þú að senda tilkynningu til Útlendingastofnunar.

Huga þarf að því hvaða nám getur verið grundvöllur fyrir útgáfu dvalarleyfis. Jafnframt þarft þú að kynna þér skilyrði fyrir endurnýjun dvalarleyfis vegna náms, einstaklingar á dvalarleyfi vegna náms þurfa að geta sýnt fram á viðunandi námsárangur, þar sem þess er krafist.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Útlendingastofnun

Þjónustuver

Afgreiðslan er opin 9 - 14 alla virka daga Þjónustuverið er opið mán - fim: 9 - 14 & fös 9 - 12

Dalvegur 18, 201 Kópavogi (sjá kort)

Netspjall

Sendu okkur línu

Sími +354 444 0900